[Talk-is] Gagnapakki frá Vegagerðinni - vegir og jarðgöng
Bjarki Sigursveinsson
bjarki at gmail.com
Fri Jan 11 19:53:46 GMT 2013
Jarðgöng ætti að minnsta kosti að setja inn og í stað þess sem fyrir er
þar sem þeirra skrár hljóta að vera nákvæmari en það sem fyrir er (það
eru eðlilega engar GPS-slóðir til að miða við þar).
On 11.1.2013 11:54, Svavar Kjarrval wrote:
> Hæ.
>
> Var að taka á móti gagnapakka frá Vegagerðinni sem inniheldur alla
> vegi sem þeir sjá um ásamt jarðgöngum. Gögnin endurspegla gagnasafn
> þeirra eins og það var núna í morgun.
>
> Setti gögnin inn á http://osm.is/gogn/Vegager%C3%B0in/ ásamt .osm
> skránum sem ég bjó til út frá gögnunum. Zip-skráin er skráin sem þeir
> sendu. Um er að ræða 747.832 nóður og 5.161 veg.
>
> Við þurfum að ákveða hvernig við eigum að standa að importinu þar sem
> margir, ef ekki flestir, veganna eru samkvæmt eðli máls nú þegar inn á
> OSM. Vegagerðin benti mér á
> http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2012/09/300samgongur_1.1utg2012.pdf
> upp á að sjá hvað gildin þýða.
>
> Þýðing dálkheita sbr. tölvupóst frá þeim:
>
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
--
Bjarki Sigursveinsson
+354 8215644
Mánagötu 8
105 Reykjavík
Iceland
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130111/bc58ab19/attachment.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: not available
Type: image/gif
Size: 8629 bytes
Desc: not available
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130111/bc58ab19/attachment.gif>
More information about the Talk-is
mailing list