[Talk-is] Ærslabelgir
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Thu Aug 6 13:10:11 UTC 2020
Ég smelli punkti á ærslabelgi þar sem ég veit að þeir eru, gæti skeikað metrum ef að þeir eru ekki sýnilegir á loftmynd - en það er ásættanleg skekkja.
Patreksfjörður: https://www.openstreetmap.org/node/7774178322
Hamraborg, Kópavogi: https://www.openstreetmap.org/node/7774248593
Overpass-turbo tengill sem sýnir hvaða ærslabelgir eru komnir á kortið: http://overpass-turbo.eu/s/WOu
6. ágúst 2020 kl. 7:13, skrifaði "Sveinn í Felli" <sv1 at fellsnet.is>:
> Staðsetning ærslabelgjanna á belgir.eggald.in er oft ekki mjög nákvvæm,
> altént þeirra sem ég kannast við hér norðanlands. Hvað er raunhæft að
> miða við, vitandi að tengd leiksvæði eru endurhönnuð* reglulega?
>
> Reyndar er ekki hlaupið að því að færa þessa belgi, það er kostnaður sem
> mörg smærri sveitarfélög myndu reyna eftir megni að forðast.
>
> Ætti að láta merkingu belgjanna tengjast viðkomandi leiksvæði án þess að
> eltast við nákvæma teikningu, eða hafa þetta sem næst raunstaðsetningu í
> dag?
>
> bkv,
> Sveinn í Felli
>
> *: Sundlaugargaðurinn á Akureyri virðist vera stokkaður upp á sirka
> 15-20 ára fresti.
>
> Þann 31.7.2020 21:38, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:
>
>> Sæl verið þið
>>
>> Einhver er búinn að búa til ærslabelgjakort eftir minni - gögnin eru ekki til staðar á OSM að mestu
>> og ég er því að bæta við þeim sem ég veit um.
>>
>> Fyrir belginn sjálfann notum við playground=cushion (ég set punkt) og hann er oftast innan svæðis
>> sem er leisure=playground
>>
>> Ærslabelgjakortið: https://belgir.eggald.in (https://belgir.eggald.in)
>>
>> Leikvellir https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:playground
>> (https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:playground)
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
More information about the Talk-is
mailing list